Skráning til þátttöku á BARNÓ - Best Mest Vest 2025

Þá er komið að því! Nú köllum við eftir skráningum atriða/viðburða/verkefna á BARNÓ 2025.

Vinsamlegast fyllið út skráninguna hér og sendið í síðasta lagi 9. september næskomandi. Svör um fjárstyrk til verkefnisins munu berast sem allra fyrst.

Athugið að til þess að skrá fleiri en eitt atriði þarf að senda fleiri skráningar, m.ö.o. ein skráning á atriði. Fyrirspurnir má senda á verkefnastjóra menningarmála hjá SSV, sigursteinn@ssv.is.
1.Sveitarfélag þar sem verkefni fer fram(Required.)
2.Tengiliður(Required.)
3.Tölvupóstur tengiliðs(Required.)
4.Heiti viðburðar eða atriðis(Required.)
5.Í hvaða listgrein passa verkefnið ykkar best?(Required.)
6.Lýsing á viðburði eða atriði(Required.)
7.Ósk um fjárframlag til verkefnisins (ef einhver) að hluta til eða heild(Required.)
8.Hakið við eftirfarandi staðhæfingar ef þær eiga við verkefnið
9.Hvaða aldurshópi hentar verkefnið/viðburðurinn?(Required.)