Könnun á sveigjanleika og möguleikum til óstaðbundinna starfa

Ef þú átt nokkrar mínútur til að svara kunnum við vel að meta það. Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi og Rannsóknarmiðstöð byggða- og sveitarstjórnarmála við Háskólann á Bifröst vinna að rannsókn á hreyfanleika starfa, þar sem kortlagðir eru möguleikar til slíkra starfa, sveigjanleiki sem og vilji til búsetu.
Þessi könnun er valkvæð og þér ber ekki nokkur skylda til að svara könnuninni eða einstökum hlutum hennar. Ekki verða birtar upplýsingar sem rekja má til einstaklinga, í samræmi við lög nr. 90/2018 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.
Óstaðbundin störf eru skilgreind sem störf sem hægt er að vinna utan við fasta starfsstöð eða vinnustað.
Samvinnurými er aðstaða þar sem hægt er að leigja skrifstofu/vinnurými, með aðgang að kaffistofu og fundarherbergjum.
Sé óskað frekari upplýsinga um rannsókn má hafa samband við Vífil Karlsson, hjá Rannsóknarsetri í byggða- og sveitarstjórnarmálum, vifill@bifrost.is

Question Title

* 1. Samþykkir þó að taka þátt í þessari könnun?

T