Könnun Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH)

SSH vinnur að nýjum vef og er könnun þessi liður í þeirri viðleitni að hlusta á sjónarmið, skilja þarfir notenda og leita ráða hjá þeim. 

Ráðgjafafyrirtækið Sjá hefur umsjón með gerð og úrvinnslu könnunarinnar í samtarfi við SSH. Farið verður með öll svör sem trúnaðarmál og þau eru ekki rekjanleg til einstaklinga. 


Sjónarmið þín eru okkur mikilvæg. Því biðjum við um 4-6 mínútur af þínum tíma til að svara meðfylgjandi könnun.

Bestu þakkir fyrir þátttökuna.

T