Nordic Bridge er stafrænn vettvangur sem stuðlar að samstarfi á milli opinberra, einkarekinna og samfélagsstofnana annars vegar og fræðasamfélagsins hins vegar. Stofnanir geta birt sérstakar áskoranir eða tækifæri sem þær standa frammi fyrir og nemendur, vísindamenn og fræðimenn svarað með því að setja fram rannsóknartillögur og unnið þær í samráði við viðkomadi stofnun. Slíkar tillögur geta verið um almenn rannsóknarverkefni eða um lokaverkefni til gráðu á viðkomandi sviði.Nordic Bridge getur þannig verið lausnamiðaður samstarfsvettvangur og eflt svæðisbundna nýsköpun. Með þessum spurningalista vonumst við til að skilja betur væntingar þínar og markmið varðandi samstarf, áskoranir sem þú stendur frammi fyrir. og ávinninginn sem þú gætir vænst af þessari vefgátt. Framlag þitt mun leiða okkur áfram í að byggja upp vettvang sem styður við þroskandi, þverfaglegt samstarf á Norðurslóðum.

Question Title

* 1. Hvers konar stofnun ert þú fulltrúi fyrir?

Question Title

* 2. Hvert er núverandi hlutverk þitt?

Question Title

* 3. Hefur þú áður unnið með háskólum (t.d. í gegnum nemendaverkefni, rannsóknir, nýsköpun eða önnur verkefni)?

Question Title

* 4. Hefur þú átt í samstarfi við háskóla- eða fræðastofnun um áskoranir varðandi: (Merktu við allt sem á við)

Question Title

* 5. Hefur þú áhuga á að taka þátt í samstarfi milli fyrirtækja/stofnana og háskólasamfélagsins í gegnum: (Merktu við allt sem á við)

Question Title

* 6. Ef þú myndir vilja samstarf við fræðasamfélagið, hver væru helstu markmið þín með slíku samstarfi? (Merktu við allt sem á við)

Question Title

* 7. Hvaða tækifæri sérðu í því að bjóða nemendum og vísindamönnum til samstarfs við fyrirtækið/stofnunina? Vinsamlegast gefðu eftirfarandi einkunn frá 1 (Ekki tækifæri) til 7 (Mjög mikilvægt tækifæri):

Question Title

* 8. Hvernig geta nemendur, sem hefja samstarf við fyrirtæki/stofnun aðstoðað við að skipuleggja efni lokaverkefnis? (Merktu við allt sem á við)

Question Title

* 9. Hvaða gildi gefa verkefni nemenda fyrir stofnunina/fyrirtækið þitt? Vinsamlegast notaðu skalann frá 1 (lítið gildi) til 5 (mikið gildi)

Question Title

* 10. Hversu opin er stofnunin þín fyrir því að vinna með nemendum eða vísindamönnum í gegnum stafrænan vettvang eins og Nordic Bridge?

T