Kynning á könnuninni

EMEA og norsku ME samtökin vilja vita meira um hvernig ME sjúklingar í Evrópu upplifa sjúkdómsferlið.

Könnunin er opin öllum sem eru með ME-greiningu (ME/Síþreyta eða Síþreyta gæti verið notað í þínu landi), þá sem eru í mati fyrir ME-greiningu og þá sem grunar að þeir séu með ME, en hafa ekki fengið greiningu ennþá.

Umönnunaraðilar geta svarað fyrir hönd sjúklinga sem eru of veikir til að ljúka könnuninni sjálfir.

Með þessari könnun vonumst við til að safna upplýsingum um evrópska ME sjúklinga:

·            Hvenær þeir veiktust
·            Hvernig þeir lýsa ferli veikinda sinna
·            Hversu veikir þeir eru
·            Hvernig þeir upplifa aðgang að heilsugæslu
·            Hvað hefur jákvæð eða neikvæð áhrif á ferli veikindanna

Könnunin samanstendur af 18 spurningum og tekur innan við 10 mínútur að fylla út.

Könnunin er algjörlega nafnlaus og ekki verður hægt að bera kennsl á svarendur á neinn hátt.

Við vonum að sem flestir taki sér tíma til að svara.

Question Title

* 1. Ég hef lesið upplýsingarnar hér að ofan og samþykki

T