Könnun á hamingju og vellíðan íbúa í Mývatnssveit / A survey on happiness and wellbeing

English below. Könnun þessi er hluti af vinnu sveitarfélagsins Skútustaðahrepps í átt að markvissari og meðvitaðri ákvarðanatöku til að auka hamingju íbúanna. Rannsóknarsvið Þekkingarnetsins sér um framkvæmd og úrvinnslu könnunar þar sem faglegt teymi sér um öll gögn og meðferð persónulegra upplýsinga.

Sveitarfélagið vonast eftir að íbúar taki vel í þessa könnun til að svarhlutfall verði sem best og nýta megi upplýsingar íbúum til hagsbóta.
This survey is done for the municipality Skútustaðahreppur as a part of their agenda to reach increased happiness and wellbeing of the inhabitants. The research is done by Þekkingarnet Þingeyinga where professionals handle all data and personal information.

The municipality wishes for good participation, so the information can be used for a better community.

Question Title

* 1. Hversu klukkustundir sefur þú að jafnaði á nóttu? How many hours do you usually sleep each night?

Question Title

* 2. Hve oft í viku eða í mánuði reynir þú á þig líkamlega þannig að þú mæðist verulega eða svitnar? How often do you do physical action that is straining or causing you to sweat?

Question Title

* 3. Hversu oft í viku gerir þú eftirfarandi? / How often a week do you do the following?

  Aldrei / never Sjaldnar en 1 sinni í viku / less than once a week Einu sinni í viku / once a week 2-3 sinnum í viku / 2-3 times a week 4-6 sinnum í viku / 4-6 times a week Daglega / daily
Geng rösklega / briskly walking
Hjóla / bycycling
Syndi / swimming
Skokka - hleyp / jogging - running
Stunda aðra líkamsrækt / other physical activities

Question Title

* 4. Hvað gerir þú helst í frímtíma þínum? / What do you do in your spare time?

Question Title

* 5. Hversu oft borðar/drekkur þú eftirfarandi fæðutegundir? / How often a week do you eat/drink the following food?

  Aldrei / never Sjaldnar en 1 sinni í viku / less than once a week Einu sinni í viku / once a week 2-3 sinnum í viku / 2-3 times a week 4-6 sinnum í viku / 4-6 times a week  Einu sinni á dag/ once a day 2 sinnum á dag / twice a day 3 sinnum á dag eða oftar / 3 times a day or more
Mjólk, mjólkurvörur (undanskilið mjólk útí kaffi/te) / Milk or dairy products (not in te or coffee)
Ávexti, ber eða grænmeti / fruits, berries or vegetables
Fisk, fiskrétti / Fish, meals with fish
Kjöt, kjötrétti / meat, meals with meat
Sykrað gos /soda with sugar
Sykurlaust gos / soda without sugar
Sælgæti, súkkulaði / candy, chocolate
Kex, kökur / biscuit, cookies
Lýsi, lýsisperlur, D-vítamín töflur / cod liver oil (lýsi), cod liver oil pearls, D-vitamin

Question Title

* 6. Hvernig metur þú almennt líkamlega heilsu þína? / How do you think you physical health is in general?

Question Title

* 7. Hvernig metur þú almennt andlega heilsu þína? / How do you think you mental health is in general?

Question Title

* 8. Þegar á heildina er litið, hversu hamingjusama/n telur þú þig vera á skalanum 1-10 þar sem 10 er mjög hamingjusamur? / In general, how happy do you think you are on the scale from 1-10 where 10 is very happy?

Question Title

* 9. Hversu oft á þetta við um þig ? Ég finn fyrir mikilli streitu í daglegu lífi / How often does this apply to you? I feel a lot of stess in daily life

Question Title

* 10. Hversu oft á þetta við um þig ? Ég finn fyrir einmanaleika / How often does this apply to you? I feel a loneliness

Question Title

* 11. Hversu sátt/ur ertu við fjárhagslega afkomu þína og þau lífskjör sem hún gerir þér kleift að lifa við? / How satisfied are you with your financial livelyhood and the standard of living possible with your earnings?

Question Title

* 12. Hvað er Skútustaðahreppur að gera vel með tilliti til heilsu og vellíðunar íbúa? What is the municipality of Skútustaðahreppur doing well in regards to the health and wellbeing of the people?

Question Title

* 13.

Hvað gæti Skútustaðahreppur gert betur/öðruvísi til að efla heilsu og vellíðan íbúa? / What could the municipality of Skútustaðahreppur do better or different in regards to good health and wellbeing of the people?

Question Title

* 14. Hversu lengi hefur þú búið í Mývatnssveit? How long have you lived in Mývatn area?

Question Title

* 15. Hversu gamall/gömul ert þú?

Question Title

* 16. Hver er hjúskaparstaða þín í dag? / What is your marital status?

Question Title

* 17. Hvernig skilgreinir þú kyn þitt? / How do you define your gender?

Question Title

* 18. Hvert er ríkisfang þitt? What is your nationality?

T