Markmið orlofssjóðs er að hjálpa sjóðfélögum að njóta orlofs. Framlag kemur frá atvinnurekendum.  Við viljum að fjármagnið nýtist sjóðfélögum sem best. Framlag hvers árs er ekki óendanlegt og því þarf að velja áherslur í samræmi við vilja sjóðfélaga.

T