Question Title

* 1. Tilgangur þessarar spurningakönnunar er að velja þátttakendur í umræðuhópa fyrir samevrópskt rannsóknarverkefni sem Matís tekur þátt í. 

Skilyrði fyrir þátttöku í umræðuhópnum eru þau að vera á aldrinum 18-35 ára. 

Í þessari spurningakönnun verður þú beðin(n) að veita bakgrunnsupplýsingar um þig (svo sem aldur, nafn, kennitölu og heimilisfang). Þessar upplýsingar verða vistaðar hjá Matís og unnið með þær í samræmi við persónuverndarlög. 

Ekki er víst að öllum sem uppfylla skilyrði fyrir umræðuhópinn verði boðin þátttaka.

Fljótlega verður haft samband við þig um hvort þér býðst að taka þátt, og þá hvernig skipulagi verður háttað.

0 af 6 svaraði
 

T