Þessi könnun er hluti af alþjóðlegu rannsóknarverkefni sem kannar eldfjallahættu. Við áætlum að það muni taka um 10 mínútur að fylla út könnunina og við erum þér mjög þakklát fyrir að taka frá tíma fyrir hana.
Í tölfræðilegum tilgangi, vinsamlegast segðu okkur svolítið um þig sjálfa(n):