Kynning á SMACS

SMACS verkefnið um „Neyðarviðbrögð vegna smábáta og þjálfun í að lifa af við aðstæður á norðurslóðum“ (Small Craft Emergency Response and Survival Training for Arctic Conditions) er fjármagnað af Norðurslóðaáætlun ESB (Northern Periphery Programme) (http://www.northernperiphery.eu/en/home/) og nýtur stuðnings Byggðaþróunarsjóðs Evrópu (European Regional Development Fund).

SMACS (www.smacs-project.eu) hyggst nýta sér sameiginlega sérþekkingu og færni samstarfsaðila um þjálfun sjómanna og leit og björgun til þess að móta áætlun og handbók um neyðarviðbrögð og þjálfun í að lifa af. Sjónum verður þar einkum beint að þörfum sjómanna á smábátum sem stunda viðskipti, veiðar eða frístundasiglingar á hættulegum og erfiðum hafsvæðum á norðurslóðum. Til þess verður ætlast að þjálfunarpakkarnir séu afhentir af þjálfunarsamtökum í héraði á hverjum stað á norðurslóðum öllum.
Við skilgreinum „smábát“ sem bát að hámarki 15 metrar að lengd eða minni enn 500 brúttó rúmlestir (SOLAS).

Svör þín við spurningunum í könnuninni munu nýtast okkur til þess að móta innihald SMACS-þjálfunarverkefnisins. Við erum þér þakklát fyrir að gefa þér tíma til þess að taka þátt í því að auka öryggi allra sjómanna á smábátum á norðurslóðum.

Question Title

* Upplýsingar um svaranda (valkvæðar en skráðu að minnsta kosti ríki/hérað og land)

Question Title

* Aldur?

Question Title

* Kyn?

Question Title

* Innfæddur (ef við á, t.d. Sami, Inúíti)

Question Title

* Hvernig tengist þú einkum sjómennsku?

Question Title

* Hver er heimahöfn þín?

Question Title

* Hve lengi hefur þú starfað að sjómennsku?

Question Title

* Hvar hefur þú siglt? Hakaðu við það sem við á

Question Title

* Hvers konar formlega þjálfun / fræðslu hefur þú fengið?

Question Title

* *Ert þú

T