Skráning á opinn fund á Teams - Vesturland í sókn

Vesturland í sókn - Ný atvinnutækifæri á Vesturlandi

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi standa fyrir opnum fundi á Teams miðvikudaginn 17. febrúar og hefst fundurinn kl. 09:00.  Á fundinum mun Hafsteinn Helgason verkfræðingur og ráðgjafi hjá EFLU fara yfir ýmis tækifæri  sem eru að verða til í atvinnulífinu. Hafsteinn hefur um árabil komið að ýmsum viðskiptaþróunarverkefnum fyrir hönd fyrirtækisins, en hann var sviðsstjóri viðskiptaþróunar hjá EFLU.
Hafsteinn hefur leitt verkefni um iðnþróun, staðarval fyrirtækja, innviðauppbyggingu, orku- og vetnismál svo fátt eitt sé nefnt.  Þá hefur hann verið kennari við verkfræðideild Háskóla Íslands um langt skeið.
Allir velkomnir
SSV
Skráning fer fram á forminu hér á Survey Monkey með því að ýta á OK og fylla út nafn og netfang. Það þarf að skrá sig í síðasta lagi þriðjudaginn 16. febrúar og í framhaldinu fá þeir sem skrá sig hér sent fundarboð á TEAMS.
1.Fullt nafn þátttakanda(Required.)
2.Netfang þátttakanda(Required.)
Current Progress,
0 of 2 answered