Settu mark þitt á íþrótta-, tómstunda- og frístundamiðstöð í Hamranesi

Eitt af markmiðum heilsubæjarins Hafnarfjarðar er að stuðla að aukinni vellíðan íbúa með heilsueflandi aðgerðum til frambúðar. Þessi Íþrótta- og tómstundamiðstöð er liður í áframhaldandi og stöðugri vegferð að aukinni virkni og þátttöku barna, unglinga og almennings í íþrótta- og tómstundastarfi.
1.Hvað finnst þér að færi best í Hamranesmiðstöðinni?
2.Aðrar hugmyndir?