Hindranir og hvatar í landbúnaði |
Könnun fyrir Samtök ungra bænda
Könnun sem ætlað er að meta og skoða tækifæri, hindranir og hvata í íslenskum landbúnaði. Öll þau sem starfa, hafa starfað, eða hafa áhuga á að starfa í landbúnaði eru hvött til að svara.
Gréta Bergrún Jóhannesdóttir, sérfræðingur í byggðarannsóknum stýrir rannsókninni, frekari upplýsingar má fá í vefpósti gretaj@bifrost.is. Könnunin er unnin í samræmi við lög 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.
Þátttaka í könnun er að sjálfsögðu frjáls og svarendum ber hvorki skylda til að svara einstökum spurningum eða könnuninni í heild.
Niðurstöður verða kynntar og birtar á vegum Samtaka ungra bænda.