Í október 2018 var ákveðið að fara í vinnu við umhverfisstefnu fyrir Norðurþing en það er mikilvægt að sveitastjórnir taki frumkvæðið og geri hvað þær geta í umhverfismálum. Stefnan mun innihalda aðgerðaáætlun með mælanlegum og tímasettum markmiðum.

Vinna við umhverfisstefnu krefst góðs undirbúnings, samtals og samræðu við íbúa. Fyrir liggur að stöðumeta 11 málaflokka umhverfismála en í þessari umhverfisstefnu verður lögð áhersla á að einbeita sér að þeim málaflokkum sem taldir eru hvað brýnastir í Norðurþingi í dag. Það er aldrei hægt að gera allt en það er alltaf hægt að gera eitthvað.

Question Title

* 1. Viltu koma með ábendingu vegna vinnu við Umhverfisstefnu Norðurþings? Nýttu þér textaboxið hér fyrir neðan til þess. 

0 of 1 answered
 

T