* 1. Þema þekkingarverðlaunanna er að þessu sinni "fagmennska og færni í ferðaþjónustu". Við val á þekkingarfyrirtæki ársins er horft til þeirra ferðaþjónustufyrirtækja sem hafa náð eftirtektarverðum árangi í rekstri og markaðsmálum og unnið í sátt við samfélagið og með ríka umhverfisvitund. Einnig er mikilvægt að fyrirtækin hafi öryggi og gæði að leiðarljósi í öllu sínu starfi.

Þekkingarverðlaunin í ár hlýtur það fyrirtæki sem þykir standa sig best á þessum sviðum. - Við hvetjum þig til að nefna fleira en eitt fyrirtæki.

* 2. Viðskiptafræðingur/hagfræðingur ársins: Við val á viðskiptafræðing/hagfræðingi ársins verður horft til verðamætasköpunar, framlags til fræða sem og framlags til samfélagsmála.  - Við hvetjum þig til að nefna fleiri en einn einstakling.

T