Þessi könnun er hluti af alþjóðlegu rannsóknarverkefni sem kannar eldfjallahættu. Við áætlum að það muni taka um 10 mínútur að fylla út könnunina og við erum þér mjög þakklát fyrir að taka frá tíma fyrir hana.

Í tölfræðilegum tilgangi, vinsamlegast segðu okkur svolítið um þig sjálfa(n):

* 1. Hver er ALDUR þinn í árum?

* 2. Hvert er KYN þitt?

* 3. Hvaða ríkisfang hefur þú?

* 4. Hvernig myndir þú lýsa þér sjálf(ur)?

* 5. Á hvaða aldri hættir þú í fullu námi? (ára/Enn í fullu námi)

* 6. Hversu oft ferðast þú með flugi?

* 7. Hafði gosið í Eyjafjallajökli árið 2010 áhrif á þig?

  Alls ekki Mjög mikið
>>

* 8. Vinsamlegast segðu okkur hvaða áhrif það hafði.

* 9. Hafði gosið í Grímsvötnum árið 2011 áhrif á þig?

  Alls ekki Mjög mikið
>>

* 10. Vinsamlegast segðu okkur hvaða áhrif það hafði.

* 11. Hversu auðvelt eða erfitt heldur þú að það sé fyrir vísindamenn að spá fyrir um hvort Eyjafjallajökull (eða eitthvert svipað eldfjall á Íslandi) sé að fara að gjósa?

  Mjög auðvelt mjög erfitt
>>

* 12. Hversu auðvelt eða erfitt heldur þú að það sé fyrir vísindamenn að spá fyrir um hvort eldgos í Eyjafjallajökli (eða einhverju svipuðu eldfjalli á Íslandi) muni mynda öskuský sem er nægilega stórt til að trufla flugumferð?

  Mjög auðvelt Mjög erfitt
>>

* 13. Hversu líklegt finnst þér að Eyjafjallajökull (eða eitthvert svipað eldfjall á Íslandi) muni gjósa og mynda öskuský sem er nægilega stórt til að trufla flugumferð á næstu 10 árum?

  Mjög líklegt Mjög ólíklegt
>>

* 14. Hversu oft heldur þú að eldfjöll gjósi á Íslandi? (á hverjum ... ár)

* 15. Hversu nauðsynlegt heldur þú að það hafi verið að leggja á einhverjar takmarkanir á flugumferð?

  Fullkomlega ónauðsynlegt Fullkomlega nauðsynlegt
>>

* 16. Hversu nauðsynlegt heldur þú að það hafi verið að leggja á takmarkanir á flugumferð í svo langan tíma?

  Fullkomlega ónauðsynlegt Fullkomlega nauðsynlegt
>>

* 17. Hversu nauðsynlegt heldur þú að það hafi verið að leggja á takmarkanir á flugumferð á svo stóru svæði?

  Fullkomlega ónauðsynlegt Fullkomlega nauðsynlegt
>>
Hugsaðu um atburðina 2010 og 2011 saman....

* 18. Hversu kostnaðarsamar voru takmarkanirnar fyrir:

  Alls ekki kostnaðarsamar ákaflega kostnaðarsamar
Flugfélögin?
Annan rekstur og iðnað?
Ríkisstjórnir?
Venjulega ferðalanga?

* 19. Hversu kostnaðarsamar var gosið fyrir:

  Alls ekki kostnaðarsamar ákaflega kostnaðarsamar
Bændur
Venjulegir Íslendingar

* 20. Ef flugvél hefði verið leyft að fljúga án takmarkana á meðan öskuskýið var í loftinu, hvað heldur þú að gæti hafa gerst?

  Ómögulegt öruggt
Það hefði orðið að minnsta kosti eitt mannskætt flugslys?
Að minnsta kosti ein flugvél hefði þurft að nauðlenda?
Að minnsta kosti ein flugvél hefði orðið fyrir hreyfilskemmdum?
Ekkert slæmt hefði komið fyrir?

* 21. Hversu vel treystir þú ráðleggingum frá eftirfarandi aðilum:

  Treystu alveg Ekki treysta á allt
Vísindamönnum
Íslensku ríkisstjórninni
Almannavörnum
Bresku ríkisstjórninni
Alþjóðaflugmálastofnuninni
Vinum og fjölskyldu
Fréttamiðlum
Flugfélögum
Félagstengslasíðum

* 22. Hversu mjög heldur þú að hver af eftirfarandi myndi vanmeta eða ofmeta hættuna af eldgosi?

  stórlega ofmeta stórlega vanmeta
Vísindamenn
Íslenska ríkisstjórnin
Almannavarnir
Breska ríkisstjórnin
Alþjóðaflugmálastofnunin (ICAO)
Vinir og fjölskylda
Fréttamiðlar
Flugfélög
Félagstengslasíður

* 23. Hversu mjög ertu sammála hverri af eftirfarandi staðhæfingum?

  Mjög sammála Mjög ósammála
Ef of margar viðvaranir eru gefnar hættir fólk að taka þær alvarlega.
Það er alltaf betra að hafa vaðið fyrir neðan sig.
Ef maðu heldur að það sé einhver hætta á ferðinni verður að vara almenning við.
Viðvaranir sem reynast ónauðsynlegar skemma meira en þær bæta.
Ef þig langar til að veita frekari upplýsingar um svör þín, vinsamlegast gerðu það hér að neðan. Þakka þér kærlega fyrir að hafa gefið þér tíma.

T