
Hugmyndasöfnun í tilefni af 50 ára kaupstaðarafmæli Grindavíkurbæjar |
Grindavíkurbær fagnar 50 ára kaupstaðarafmæli sveitarfélagsins 10. apríl 2024. Skipuð hefur verið afmælisnefnd sem leitar til íbúa eftir hugmyndum til að minnast tímamótanna.