Könnun á hamingju og vellíðan íbúa í Mývatnssveit / A survey on happiness and wellbeing
English below. Könnun þessi er hluti af vinnu sveitarfélagsins Skútustaðahrepps í átt að markvissari og meðvitaðri ákvarðanatöku til að auka hamingju íbúanna. Rannsóknasvið Þekkingarnets Þingeyinga hefur umsjón með framkvæmd og úrvinnslu könnunarinnar þar sem faglegt teymi sér um öll gögn og meðferð persónulegra upplýsinga. Sveitarfélagið vonast eftir að íbúar taki vel í þessa könnun til að svarhlutfall verði sem best og nýta megi upplýsingarnar íbúum til hagsbóta.
This survey is conducted by Husavik Academic Centre for the municipality Skútustaðahreppur as a part of their agenda to reach increased happiness and wellbeing of the inhabitants. All data is handled by professionals and answers are treated anonymously. The municipality hopes for good participation, so the information can be used for a better community.