Kynntar hafa verið hugmyndir að breytingum á deiliskipulagi fyrir íþróttasvæðið í Grindavík ásamt tillögum að frumhönnun sundlaugarsvæðisins. Íbúum gefst kostur á að senda inn ábendingar og/eða gera athugasemdir við tillögurnar hér að neðan. 

Þær ábendingar og athugasemdir sem berast verða lagðar fyrir viðeigandi nefndir Grindavíkurbæjar. 

Hægt er að senda inn ábendingar til og með 26. febrúar nk. 

Question Title

* 1. Hefur þú ábendingu varðandi deiliskipulag íþróttasvæðisins sem kynnt var á íbúafundi 14. febrúar 2023?

Question Title

* 2. Hefur þú ábendingu varðandi frumhönnun sundlaugarsvæðisins sem kynnt var á íbúafundi 14. febrúar 2023?

T