Kæri nemandi,

Við viljum biðja þig að deila með okkur reynslu þinni af starfsnámsdvöl þinni erlendis.

Með þessu fær starfsfólk LHÍ betri tilfinningu fyrir því hvernig nemendur upplifa og nýta starfsnám sitt og getur með því veitt nemendum betri ráðgjöf og þjónustu. 

Einnig viljum við efla kynningu á starfsnámstækifærum erlendis til annarra nemenda í framtíðinni og vonumst við til, með þínu leyfi, að geta nýtt okkur upplýsingarnar sem hér koma fram til þess (t.d. á vef LHÍ).

Bestu þakkir,
Alþjóðasvið LHÍ

Question Title

* 1. Nýta má svör mín til þess að kynna starfsnámstækifæri fyrir öðrum nemendum

Question Title

* 2. Í hvaða landi dvaldir þú á meðan starfsnámi stóð?

Question Title

* 3. Hverskonar móttökuaðila varst þú hjá?

Question Title

* 4. Hver var móttökuaðili þinn?

Question Title

* 5. Hver voru verkefni þín hjá móttökuaðila í stuttu máli?

Question Title

* 6. Hvaða reynslu öðlaðist þú í starfsnáminu sem þú hefðir annars ekki öðlast í gegnum nám þitt við LHÍ?

Question Title

* 7. Var eitthvað sérstaklega jákvætt eða neikvætt við starfsnámsreynslu þína? Ef svo er, hvað?

Question Title

* 8. Hvaða ráð myndir þú gefa tilvonandi starfsnemum?

Question Title

* 9. Ef þú hefðir tök á að deila góðri mynd úr starfsnámi þínu þá er hægt að hlaða henni upp hér.

PDF, JPEG, JPG, PNG, GIF file types only.
Choose File

Question Title

* 10. Var veitt þóknun í starfsnámi þínu? (þessar upplýsingar verða ekki nýttar í kynningu á starfsnámi)

T