Beiðni um endurgjöf
Markmið þessarar könnunar er að meta það hvort árangur hefur náðst með Allir með! verkefninu til þess að skerpa ákvarðanatöku um framhald verkefnisins.
Könnun þessi er nafnlaus og svörin órekjanleg til þess sem svarar.
Það tekur um 5 mínútur að svara könnuninni.