Valgreinar

Hakaðu við þær greinar sem þú vilt taka á haustönn. Nemendur í 8. bekk haka við alls 2 kennslustundir og nemendur í 9. og 10. bekk haka við alls 4 kennslustundir á viku. Talan fyrir aftan nafnið á valgreininni segir hve margar kennslustundir hver námsgrein er. Misjafnt er hversu margar valgreinastundir hver nemandi tekur og munum við fara yfir það þegar búið er að afgreiða óskir um að fá tómstundastarf metið sem valgrein. 

Þú átt að skila þessu í síðasta lagi á mánudaginn 18. september. 

Question Title

* 1. Nafn nemanda

Question Title

* 3. Nemendur geta fengið þátttöku í tómstundastarfi af ýmsu tagi metna sem hluta af vali. Ef þú vilt fá tómstundastarf metið þarft þú að gefa góða upplýsingar um það hér að neðan.
Tómstundastarf sem er að jafnaði 1. - 4 klst. á viku er metið sem 1 stund, 
Tómstundastarf sem er að jafnaði 5. - 8 klst. á viku er metið sem 2 stundir
Tómstundastarf sem er að jafnaði 9. - 12 klst. á viku er metið sem 3 stundir
Tómstundastarf sem er að jafnaði meira en 13 klst á viku er metið sem 4 stundir,  

Question Title

* 4. Val á þriðjudögum kl. 14:35 - 15:45.

Question Title

* 5. Fimmtudagar kl. 13:55 - 14:35

Question Title

* 6. Fjórir fimmtudagar frá kl. 15:00  - 22:00

Question Title

* 7. Val á föstudögum frá kl. 12:40 - 13:20

Question Title

* 8. Val á föstudögum frá kl. 12:40 - 13:50

Question Title

* 9. Söngleikur (2). Kennari: Fjóla Kristín Nikulásdóttir. Æfingar fyrir aðalleikara í valin hlutverk. Upplýsingar um áheyrnarprufur koma síðar. Ætlunin er að setja upp söngleik í fullri lengd í vetur og gefa nemendur í 8. - 10. bekk kost á að taka þátt. Þeir sem hafa áhuga haka hér að neðan. Æfingar verða í fyrstu einu sinni í viku en þegar nálgast frumsýningu mun þeim fjölga og þurfa þátttakendur að vera tilbúnir í það. Þeir fá þjálfun hjá atvinnumönnum á því sviði. Æfingatími er á þriðjudögum kl. 14:35 - 15:35.

Question Title

* 10. Framhaldsskólaáfangar fyrir. 10. bekk.  Nemedur haka við það sem þeir völdu. 

Question Title

* 11. Athugasemdir

T