Starf vefstjórans |
Netkönnun um viðhorf vefstjóra
Starf vefstjórans er í stöðugri mótun. Markmið með þessari könnun er að komast að því hvernig starfsumhverfi vefstjóra er, auka umræðu um starfið og efla virðingu fyrir því.
Faghópur um vefstjórnun hjá SKÝ stendur fyrir könnuninni og vonumst við eftir góðri þátttöku. Kynning á niðurstöðum verður á hádegisfundi SKÝ 23. september 2015.