Upplýsingar um könnun

Ágæti svarandi

Þessari örkönnun er beint til ferðaþjónustufyrirtækja á Reykjanesi. Tilgangurinn er að fylgjast með þróun í ferðaþjónustu á svæðinu í kjölfar brottfalls WOW air,  COVID-19 faraldurs og hugsanlegs samdráttar í hagkerfinu.

Óskað er eftir einu svari frá hverju fyrirtæki.
Aðeins tekur um 2-5 mínútur að svara þessari könnun.

Gætt er trúnaðar við meðhöndlun svara og ekki birtar niðurstöður sem rekja má til einstakra svarenda. Markaðsstofa Reykjaness starfar eftir lögum og reglum sem sett eru varðandi úrvinnslu og varðveislu gagna.

Kærar þakkir fyrir þátttökuna, öll svör eru mikilvæg!

Ef spurningar vakna varðandi könnun eða ábendinga er þörf má hafa samband við ábyrgðarmann könnunar:
Þuríði Aradóttur, thura@visitreykjanes.is

T