Reykjavíkurborg býður til láns rafhjól til þeirra sem vilja hjóla til vinnu a.m.k. þrisvar sinnum í viku.  Lánstímabil er 5-6 vikur og stendur þetta tilraunaverkefni yfir frá miðjum apríl til október.  Kanna á hvaða áhrif notkun rafreiðhjóla hefur á viðhorf til þessa ferðamáta og hverjar þarfir rafhjólanotenda eru. Þeir sem verða valdir fyrir þátttöku fá rafreiðhjól sér að kostnaðarlausu gegn því að hjóla minnst 3 sinnum í viku til/frá vinnu og fylla í 3 vefkannanir. 

Það tekur um 5 – 10 mínútur að fylla út áhugayfirlýsinguna og hún er ekki bindandi. Við höfum samband þegar unnið hefur verið úr umsóknum. Nánari upplýsingar veitir hoskuldur.kroyer@trafkon.se

Question Title

* 1. Almennar upplýsingar

Question Title

* 2. Vinnustaður

Question Title

* 3. Aldur

Question Title

* 4. Hæð þín

Question Title

* 5. Kyn 

Question Title

* 6. Hvenær á tímabilinu apríl 2018 til og með október 2018 áætlar þú að vera frá vinnu vegna sumarfrís?

Question Title

* 7. Hvaða tímabil henta þér ekki að fá lánað rafmagnshjól (hægt er að velja fleiri en einn valmöguleika)?

Question Title

* 8. Starf (hægt er að velja fleiri en einn valmöguleika)

Question Title

* 9. Hefur þú möguleika á að hlaða rafmagnshjól heima hjá þér og/eða á vinnustað?

Question Title

* 10. Ertu með ökuréttindi (fólksbíl eða hærri)?

Question Title

* 11. Hve langa vegalengd (um það bil) ferðast þú til vinnu (vegalengd er til dæmis hægt að mæla hér: Borgarvefsjá, veljdu "Mæla" og veldu svo leiðina sem þú ferð til vinnu).

Question Title

* 12. Hvaða ferðamáta notast þú aðallega til og frá vinnu á sumrin?

Question Title

* 13. Hvaða ferðamáta notast þú aðallega til og frá vinnu á veturna?

Question Title

* 14. Hefur þú aðgang að bíl til eigin nota:

Question Title

* 15. Hve oft notar þú hjól til og frá vinnu á sumrin?

Question Title

* 16. Hve oft notar þú hjól til og frá vinnu á veturna?

Question Title

* 17. Notast þú við hjól fyrir aðrar ferðir en til og frá vinnu (hægt er að velja fleiri en einn valmöguleika)?

Question Title

* 18. Áttu hjól (hægt er að velja fleiri en einn valkost):

Question Title

* 19. Hversu sammála ertu eftirfarandi fullyrðingum?

  Mjög ósammála Frekar ósammála Bæði og Frekar sammála Mjög sammála
Ég hef áhuga á hjólum og/eða hjólreiðum
Ég hef áhuga á umhverfismálum
Ég tel að það sé mikilvægt að minnka umhverfisáhrif af samgöngum mínum
Ég er nýjungargjörn/nýjungagjarn og líkar við nýja tækni/tæki
Ný tæki og/eða tækni þarf að sanna sig áður en ég verð jákvæður/jákvæð gagnvart þeim og/eða fer að nota þau
Ég hef áhuga á tækni og nýjungum og sækist eftir að geta prófað eða notað hana

Question Title

* 20. Afhverju langar þig til þess að taka þátt í þessu verkefni (hægt er að velja fleiri en einn valkost)?

Question Title

* 21. Er eitthvað sem þú vilt leggja til við svör þín eða koma til skila til okkar?

Question Title

* 22. Skilmálar um meðferð á svörum og persónugögnum

T