skráning þátttakenda í lýsisrannsókn

Markmið rannsóknar á Omega Cold lýsi er að kanna hvort það hafi fyrirbyggjandi áhrif gegn kvefi og/eða flensum.

Skilyrði fyrir þátttöku eru:
  • að vera á aldrinum 18 til 80 ára
  • að vera almennt við góða heilsu
  • að geta tekið lýsi með sítrónubragði

Ef spurningar vakna varðandi rannsóknina, vinsamlegast hafðu samband við Aðalheiði Ólafsdóttur


📧 adalheiduro@matis.is
📞 Sími: 858 5010
(Áskilið.)