Jóla- og piparkökuhús Snæfellsbæjar 2019

Menningarnefnd Snæfellsbæjar óskar eftir tillögum frá íbúum um fallega skreytt jólahús í Snæfellsbæ og flottasta piparkökuhúsið (þau eru númeruð og til sýnis í Kassanum í Ólafsvík).

Opið verður fyrir innsendar tillögur til miðnættis fimmtudaginn 19. desember 2019.

Að þeim tíma loknum fer menningarnefnd yfir niðurstöður og kynnir sigurvegara úr báðum flokkum við hátíðlega athöfn í Átthagastofu Snæfellsbæjar sunnudaginn 22. desember kl. 16:30.

Farið verður með aðsendar upplýsingar sem trúnaðarmál og ekki verður hægt að persónugreina innsendar tillögur. Athugið að það er ekki hægt að kjósa oftar en einu sinni í hverju tæki.

Question Title

* 1. Hvert er jólahús Snæfellsbæjar í ár? (Í lagi að nefna heimilisfang eða nafn íbúa).

Question Title

* 2. Númer hvað er flottasta piparkökuhúsið?

T