1. Verkefni, mót og æfingar

Þessi skoðanakönnun er ætluð sundfólki 16 ára og eldri, sem enn stunda æfingar. Svör iðkenda í garpaflokki eiga ekki við í þessari könnun.

Könnunin er með öllu nafnlaus og órekjanleg en niðurstöður hennar eru aðgengileg starfsfólki, stjórn og vinnuhópum SSÍ sem vinna að málefnum þessa aldursflokks. 

Athugið að könnunin telur 18 spurningar, á 2 blaðsíðum.

Á þessari síðu er athugað hver skoðun svarenda er á móta- og verkefnamálum aldursflokksins 16 ára og eldri - ásamt því að skoða vilja svarenda til að framlengja tímabilið ár hvert.

Question Title

* 1. Kyn

Question Title

* 2. Aldur

Question Title

* 3. Mér finnst nóg af mótum fyrir mig á atburðadagatali SSÍ

Question Title

* 4. Mér finnst vanta mót eða verkefni fyrir 16 ára og eldri í lok tímabils, fyrir þá sem eru of gamlir fyrir AMÍ og/eða fara ekki í landsliðsverkefni

Question Title

* 5. Ég myndi stunda æfingar fram að meistaramóti sem haldið er í lok júní eða byrjun júlí ár hvert, sem ætlað er 16 ára og eldri. Ég myndi leggja mig alla/n fram í verkefnið.

Question Title

* 6. Ég myndi stunda æfingar fram að úrtaksverkefni (lágmörk/viðmið sett) í júlí, sem ætlað er fyrir þá sem fara ekki í önnur landsliðsverkefni, þar sem farið er erlendis og lögð áhersla á keppni og árangur. Ég myndi leggja mig alla/n fram í verkefnið.

Question Title

* 7. Mér finnst að SSÍ ætti að leggja sig fram við að skipuleggja mót eða verkefni eins og nefnd eru hér að ofan.

Question Title

* 8. Mér finnst að félög ættu að leggja sig fram við að skipuleggja mót eða verkefni eins og nefnd eru hér að ofan, hvort sem þau vinna þau saman eða í sitthvoru lagi

Question Title

* 9. Mér gengur vel að samtvinna skóla/vinnu og sundiðkun

Question Title

* 10. Hvað má gera betur eða bæta við fyrir 16 ára og eldri? Endilega skrifaðu niður þínar hugmyndir og taktu í leiðinni þátt í að móta stefnu SSÍ fyrir þennan aldurshóp. Þetta má vera allt milli himins og jarðar, t.d. tengt eða ótengt mótahaldi, viðburðum, hópefli og æfingum.

Ekki gleyma svo að fara á bls 2 til að ljúka könnuninni!

Page1 / 2
 
50% of survey complete.

T