Í tilefni að Matarhátíð á Hvanneyri 2021 verður viðurkenningin Askurinn afhent aðilum sem skarað hafa framúr í starfi sínu tengdu matvælaframleiðslu og tengdum störfum. Það getur verið allt frá framleiðslu hráefnis, vöruþróun, markaðssetning eða kynning íslenskrar matvælaframleiðslu. 

Óskað er eftilr tilnefninum í þremur flokkum, þ.e. Nýsköpunar-, Ævistarfs- og Hvatningarviðurkenning. Viðurkenningarnar verða afhentar á Matarhátíð - Veisla á Vesturlandi 2021 sem fer fram á Hvanneyri þann 13. nóvember klukkan 13-16. Vakin er athygli að tekið er á móti tilnefningum aðila starfandi á öllu landinu. 

Nánari upplýsingar um Askinn má finna á www.askurinn.is og eins má senda fyrirspurnir á askurinn@askurinn.is.

Question Title

* 1. Hvern tilnefnir þú til viðurkenningarinnar ASKURINN 2021?

Question Title

* 2. Í hvaða verðlaunaflokk passar aðilinn? (Leyfilegt að merkja í fleiri en einn)

Question Title

* 3. Getur þú rökstutt tilnefningu þína? Mikilvægt er að rökstuðningur sé vandaður þar sem valnefnd styðst við hann í ákvarðanatöku sinni. 

Question Title

* 4. Vefsíða eða samfélagsmiðlar hins tilnefnda

Question Title

* 5. Samþykkir þú að nota megi tilnefninguna í rökstuðningi/kynningu tilnefninga?

Question Title

* 6. Tölvupóstfang sendanda ef óskað er eftir frekari upplýsingum (má sleppa)

T