Könnun á hamingju og vellíðan íbúa í Mývatnssveit

English below. Könnun þessi er hluti af vinnu sveitarfélagsins Skútustaðahrepps í átt að markvissari og meðvitaðri ákvarðanatöku til að auka hamingju íbúanna. Rannsóknasvið Þekkingarnets Þingeyinga hefur umsjón með framkvæmd og úrvinnslu könnunarinnar þar sem faglegt teymi sér um öll gögn og meðferð persónulegra upplýsinga. Sveitarfélagið vonast eftir að íbúar taki vel í þessa könnun til að svarhlutfall verði sem best og nýta megi upplýsingarnar íbúum til hagsbóta.
This survey is conducted by Husavik Academic Centre for the municipality Skútustaðahreppur as a part of their agenda to reach increased happiness and wellbeing of the inhabitants. All data is handled by professionals and answers are treated anonymously. The municipality hopes for good participation, so the information can be used for a better community.

Question Title

* 1. Hversu margar klukkustundir sefur þú að jafnaði á nóttu? How many hours do you usually sleep each night?

Question Title

* 2. Hvað gerir þú helst í frítíma þínum?/ How do you spend your free time?

Question Title

* 3. Hversu oft reynir þú á þig líkamlega þannig að þú mæðist verulega eða svitnar? How often do you do physical activity that makes you sweat or breath faster ?

Question Title

* 4. Hversu oft í viku gerir þú eftirfarandi? / How many times a week do you do the following?
(Miða skal við að hreyfingin auki hjartslátt og öndun og vari í minnst 10 mínútur í hvert skipti. / The duration of the exercise should be at least 10 min and it should increase heart rate and breathing).

  Aldrei / Never Sjaldnar en einu sinni í viku / Less than once a week Einu sinni í viku / Once a week 2-3 sinnum í viku / 2-3 times a week 4-6 sinnum í viku / 4-6 times a week Daglega / Daily Get/vil ekki svara / Do not wish to answer
Geng rösklega / Brisk walking
Hjóla / Riding a bicycle
Syndi / Swimming
Skokka - hleyp / Jogging - running
Stunda aðra líkamsrækt / Other physical activities

Question Title

* 5. Hvernig metur þú almennt líkamlega heilsu þína? / How would you describe your general physical health?

Question Title

* 6. Hvernig metur þú almennt andlega heilsu þína? / How would you describe your general mental health?

Question Title

* 7. Þegar á heildina er litið, hversu hamingjusama/n telur þú þig vera á skalanum 1-10 þar sem 10 er mjög hamingjusamur? / Taking all things together, how happy would you say you are on the scale from 1-10 where 10 is very happy?

Question Title

* 8. Hversu oft á þetta við um þig ? "Ég finn fyrir mikilli streitu í daglegu lífi" / How often does this apply to you? "I feel very stressed in daily life"

Question Title

* 9. Hversu oft á þetta við um þig ? "Ég finn fyrir einmanaleika" / How often does this apply to you? "I feel lonely"

Question Title

* 10. Hversu gamall/gömul ert þú? / What is your age?

Question Title

* 11. Hversu lengi hefur þú búið í Mývatnssveit? How long have you lived in Mývatn area?

Question Title

* 12. Hver er hjúskaparstaða þín í dag? / What is your marital status?

Question Title

* 13. Hvernig skilgreinir þú kyn þitt? / How do you define your gender?

Question Title

* 14. Hvert er ríkisfang þitt? What is your nationality?

Question Title

* 15. Hversu sátt/ur ertu við fjárhagslega afkomu þína og þau lífskjör sem hún gerir þér kleift að lifa við? /
How satisfied are you with your financial performance and the standard of living it enables you to have?

Question Title

* 16. Hvað gæti sveitarfélagið gert til að stuðla að bættri heilsu og vellíðan íbúa að þínu mati? In your opinion, what could the municipality do to help improve health and well-being of the inhabitants?

T