Markaðskönnun Orkulaufs
Takk kærlega fyrir að taka þátt í þessari könnun! Orkulauf er nýtt snjallsímaforrit í þróun sem hvetur notendur sína til að tileinka sér umhverfisvænni, heilbrigðari og sjálfbærari lífsstíl. Við trúum því að ef fólk hefur aðgang að vettvangi þar sem hægt er að rekja þau spor sem tekin eru að umhverfisvænna lífi, finni þau betur fyrir áhrifum þeirra, hvetur það til að halda áfram og jafnvel gera enn betur.
*Svör er ekki hægt að rekja til einstakra þátttakenda
*Svör er ekki hægt að rekja til einstakra þátttakenda