Orkulauf - Könnun

Markaðskönnun Orkulaufs

Takk kærlega fyrir að taka þátt í þessari könnun! Orkulauf er nýtt snjallsímaforrit í þróun sem hvetur notendur sína til að tileinka sér umhverfisvænni, heilbrigðari og sjálfbærari lífsstíl. Við trúum því að ef fólk hefur aðgang að vettvangi þar sem hægt er að rekja þau spor sem tekin eru að umhverfisvænna lífi, finni þau betur fyrir áhrifum þeirra, hvetur það til að halda áfram og jafnvel gera enn betur.

*Svör er ekki hægt að rekja til einstakra þátttakenda
1.Aldur?
2.Kyn?
3.Hvaða ferðamáta notar þú oftast til að komast á milli staða?
4.Hvað lýsir best matarvenjum þínum?
5.Hversu meðvituð/aður ert þú um umhverfisáhrif* ?

*Umhverfisáhrif eru hvers konar breytingar á umhverfinu sem er afleiðing af félagshagfræðilegum og náttúrulegum athöfnum
6.Hvað hvetur þig mest áfram til að hugsa betur um umhverfið?
7.Myndir þú nota snjallsímaforrit sem hjálpar þér að rekja spor þín að umhverfisvænni og sjálfbærari lífstíl?
8.Hvaða mengunar valdandi þætti værir þú mest til í að draga úr?
9.Hversu oft myndir þú vilja fá umhverfisvæn heilræði í notification?
10.Hvaða upplýsingar værir þú til í að sjá í appinu?
Current Progress,
0 of 10 answered