Sumarlestur ungmenna 2022

Amtsbókasafnið á Akureyri

Allir á aldrinum 13-18 ára geta tekið þátt í sumarlestri ungmenna á tímabilinu 25. maí - 25.ágúst 2021. 
Þann 29. ágúst verður dreginn út vinningshafi sem fær 10.000 kr. gjafabréf í Pennanum Eymundsson.
Fylla má út þátttökumiða fyrir hverja lesna bók. Fleiri bækur = fleiri möguleikar. 
Sumarlesturinn á líka við um hljóðbækur, myndasögur og bækur á erlendum málum.
1.Bók
2.Fyrir hvaða aldur finnst þér hún henta?
3.Hvað af þessu á við um bókina:
4.Um hvað er bókin?
5.Myndir þú mæla með þessari bók? Afhverju/Afhverju ekki?
6.Nafn
7.Aldur
8.Símanúmer
9.Skóli