Könnun um handþvott

1.Hversu oft á dag þværðu á þér hendurnar? Af hverju þetta oft?
2.Hversu lengi (sekúndum) þværðu þér um hendurnar í hvert skipti? Af hverju þetta oft?
3.Hversu margar pumpur af sápu færðu þér í hvert skipti sem þú þværð þér um hendurnar? Af hverju þetta margar pumpur? 
4.Hversu mikinn hita (gráður á celsius) ertu með á vatninu þegar þú þværð þér um hendurnar? Af hverju þetta mikinn hita?
5.Almennt í daglegum handþvætti: Hvernig þværðu þér og hvernig veistu að þú sért búin að þvo þér nóg?
6.Hversu marga sjampóbrúsa (250 millilítra) notar þú í hárið á einum mánuði? Af hverju þetta mikið af sjampó?
7.Forðast þú að snerta mat sem þú ætlar að borða með höndum? Af hverju forðast þú það?