Könnun um viðhorf til vefs umboðsmanns barna

Það tekur um 3-5 mínútur að svara könnuninni.
 
Svara þarf könnuninni fyrir 22.12.2018.

Hafin er vinna við undirbúning við smíði á nýjum vef Umboðsmanns barna - barn.is. Í þessari könnun viljum við kanna viðhorf og notkun á núverandi vef. Skoðanir þínar eru okkur mikilvægar og við værum mjög þakklát fyrir ef þú tækir þér tíma í að svara könnuninni.

T