1. Hér eru upplýsingar um könnunina áður en spurningarnar birtast

Fyrirtækjakönnun landshlutanna er á vegum landshlutasamtaka á landsbyggðinni og Byggðastofnunar. Hún er opin öllum rekstraraðilum og miðar að því að greina stöðu þeirra í þágu betri atvinnuþróunar og því mjög mikilvæg.

Könnunin er valkvæð sem og allar spurningar hennar. Hún inniheldur spurningar um væntingar, eðli reksturs og tækifæri, auk áhrifa hins opinbera á rekstraraðila.

Landshlutasamtökin, Byggðastofnun og fræðimenn geta nýtt öll svör könnunarinnar.

Þó ekki sé safnað persónugreinanlegum gögnum, getur í undantekningartilvikum verið hægt að rekja svör einstakra þátttakenda. Engin slík gögn verða þó birt, í samræmi við persónuverndarlög nr. 90/2018. Meðaltöl eru reiknuð eftir landshlutum og atvinnugreinum, stundum með viðbótargögnum til að dýpka greiningu. Dæmi um framsetningu niðurstaðnanna er að finna í síðustu könnun (sjá hér).

Fyrirspurnum um könnunina má beina til Vífils Karlssonar hjá SSV í síma 6959907 eða vifill@ssv.is

Question Title

* 1. Samþykkir þú að taka þátt í þessari könnun?

 
10% of survey complete.

T