FORVARNARDAGURINN 2024
Grunnskóli

1.Hvað er góð samvera með foreldrum og/eða fjölskyldu að ykkar mati?(Required.)
2.Ef þið ættuð að setja upp hugmyndabanka með tillögum um samverustundir með fjölskyldunni, hvernig liti hann út?
3.Hvers vegna skiptir máli að börn og unglingar taki þátt í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi?(Required.)
4.Hvað finnst ykkur skipa máli til að lifa heilbrigðu lífi og láta sér líða vel?(Required.)
5.Ræðið hvað félagsþrýstingur er og hvernig getur hann haft áhrif á líf unglinga?(Required.)
6.Hvað einkennir góð samskipti?(Required.)
7.Hvernig samband viljið þið vera í við foreldra ykkar?(Required.)