Könnun ársins 2024
Hérna er spurt um svo til alla flokkanna af bátunum og togurum ásamt smá meira góðgæti.
Rétt er að benda á að allir bátar og togarar sem eru í spurningum en það eru fjórir. eru þegar staðan var tekin 1.des.2024 þá voru þetta fjórir hæstu í hverjum flokki, og það er raðað eftir stafrófsröð.
Hérna eru 24 spurningar eða flokkar eða hvaða nöfnum sem við viljum kalla þetta.