Árið 2024 - Spurt um ýmislegt, um árið 2024 hjá bátum og togurum

Könnun ársins 2024

Hérna er spurt um svo til alla flokkanna af bátunum og togurum ásamt smá meira góðgæti.
Rétt er að benda á að allir bátar og togarar sem eru í spurningum en það eru fjórir. eru þegar staðan var tekin 1.des.2024 þá voru þetta fjórir hæstu í hverjum flokki, og það er raðað eftir stafrófsröð.

Hérna eru 24 spurningar eða flokkar eða hvaða nöfnum sem við viljum kalla þetta.
1.Jæja þá er komið að þessu, könnun ársins um bátanna og togaranna árið 2024.
2.Byrja á að spyrja útí Aflafrettir.is síðuna. Þessi spurning er í tveimur hlutum.
Það hefur færst í vöxt að netfjölmiðlar hafa farið útí þá veru að breyta síðunni í að lesendur þurfi að borga áskrift til þess að geta lesið þar sem skrifað, ( samanber flest alla netmiðla í Noregi), Á ég að setja Aflafrettir.is í þannig form að hafa hana áskriftarmiðil
3.Meira varðandi að setja Aflafrettir í áskrift, enn tek það fram að ég er bara að kanna þetta heyra viðbrögð frá ykkur lesendur góðir. og hérna getið þið sagt ykkar skoðun á þessu varðandi áskrift eða ekki áskrift
4.og aðeins meira. Mjög margir ykkar voru að styrkja aflafrettir.is á árinu og hafa gert undanfarin ár, og vil ég færa ykkur öllum miklar og kærar þakkir fyrir það, því eins og hefur komið fram þá er ég Gísli Reynisson sá eini sem skrifa og reikna allt á þessa síðu. ég hendi hérna inn upplýsingum svona áður enn við höldum áfram með spurningarnar.
kt. 200875-3709.
bók 0142-15-380889
5.Byrjum á Netabátunum árið 2024. Hvaða Netabátur verður aflahæstur árið 2024, ( Ekki bátarnir sem veiddu grálúðu)
6.Línubátarnir, allt í lagi við vitum að Vísisbátarnir , Sighvatur GK og Páll Jónsson GK eru langhæstir, svo ég skipti þessu í tvo hluta.
1. Hvaða línubátur verður aflahæstur árið 2024?
7.Línubátar hluti 2. Hvaða bátur af þessum þremur verður aflahæstur árið 2024. semsé þriðji aflahæsti línubáturinn á árinu 2024
8.Núna þetta árið 2024 þá var gerð sú breyting á línulistanum að línubátarnir árið 2024, fylgdu bátunum sem réru á línu árið 2000. Hvernig líkaði ykkur við þessa breytingu?
9.Dragnótabátarnir, nokkuð gott ár hjá dragnótabátunum. Hvaða dragnótabátur verður aflahæstur árið 2024? ( raðað eftir stafrófsröð)
10.Meira um dragnótabátanna. Tveir af elstu bátum við ÍSland eru báðir að róa á dragnót. Grímsey ST og Hafrún HU. Hvor bátanna verður aflahærri af þessum tveimur bátum?
11.Bátar yfir 21 BT árið 2024. Hvaða bátur verður aflahæstur árið 2024. ( Raðað eftir stafrófsröð)
12.Bátar yfir 21 BT árið 2024.Einhamarsbátarnir. Hvaða Einhamars bátur verður aflahæstur árið 2024, ( Raðað eftir stafrófsröð)
13.Bátar að 21 BT árið 2024. Hvaða bátur í þessum flokki verður aflahæstur árið 2024?, ( Raðað eftir stafrófsröð)
14.Gamlar aflatölur. Ég hef af og til birt fréttir eða pistla sem fjalla um gamlar aflatölur. hver er ykkar skoðun á þessum gömlum aflatölum?
Hérna getið þið valið fleiri enn einn möguleika
15.Bátar að 13 BT árið 2024. Hvaða bátur verður aflahæstur árið 2024, ( Raðað eftir stafrófsröð)
16.Bátar að 8 BT árið 2024, Hvaða bátur verður aflahæstur árið 2024? ( Raðað eftir stafrófsröð)
17.Bátar að 13 BT.hversu margir bátar í þessum flokki ná að veiða yfir 100 tonna afla árið 2024?
18.Bátar að 8 BT árið 2024, hversu margir bátar í þessum flokki ná að veiða yfir 100 tonna afla árið 2024?
19.29 metra togararnir. Hvaða 29 metra togari verður aflahæstur árið 2024?
20.Togararnir. Hvaða ísfiskstogari verður aflahæstur árið 2024?, Raðað eftir stafrófsröð
21.Meira um togaranna. Systurskipin Páll Pálsson ÍS og Breki VE áttu bæði ansi gott ár, enn hvor þeirra verður aflahærri?
22.Tveir elstu ísfiskstogarnir á landinu eru Ljósafell SU og Gullver NS, og báðir gerðir út frá Austfjörðurm, enn hvor þeirra verður með meiri afla árið 2024?
23.Hvalveiðar. Ertu með eða á móti Hvalveiðum?
24.Jæja hérna eru lokinn, Skil eftir auðan dálk hérna svo þið getið hent ykkar skoðun inn ef þið viljið