Question Title

* 1. Við val á þekkingarfyrirtæki ársins verður horft til þeirra fyrirtækja sem eru leiðandi í stafrænum lausnum og hafa með nýsköpun í tækni bætt rekstrarumhverfi fyrirtækisins. Leitað er eftir fyrirtækjum sem hafa með aukinni sjálfvirkni bætt þjónustu, afköst, nýtingu og/eða framleiðni. Einnig er mikilvægt að fyrirtækin starfi í sátt við samfélagið og séu með ríka umhverfisvitund. Þekkingarverðlaunin í ár hlýtur það fyrirtæki sem þykir standa sig best á þessum sviðum.

Þekkingarverðlaunin í ár hlýtur það fyrirtæki sem þykir standa sig best á þessum sviðum. - Við hvetjum þig til að nefna fleira en eitt fyrirtæki.

Question Title

* 2. Viðskiptafræðingur/hagfræðingur ársins:
Við val á viðskiptafræðing/hagfræðingi ársins verður horft til verðmætasköpunar, framlags til fræða sem og framlags til samfélagsmála. - Við hvetjum þig til að nefna fleiri en einn einstakling.

T