Valgreinar

Hakaðu við þær greinar sem þú vilt taka á haustönn. Athugaðu að þú átt að haka við alls 4 kennslustundir á viku. Talan fyrir aftan nafnið á valgreininni segir hve margar kennslustundir hver námsgrein er. Misjafnt er hversu margar valgreinastundir hver nemandi tekur og munum við fara yfir það þegar búið er að afgreiða óskir um að fá tómstundastarf metið sem valgrein. 

Athugið að þeir sem eru í fluguhnýtingarvali halda áfram í því á næstu önn. 

Þú átt að skila þessu í síðasta lagi sunnudaginn 18. desember. 

Question Title

* 1. Nafn nemanda

Question Title

* 3. Nemendur geta fengið þátttöku í tómstundastarfi af ýmsu tagi metna sem hluta af vali. Ef þú vilt fá tómstundastarf metið þarft þú að gefa góða upplýsingar um það hér að neðan.
Tómstundastarf sem er að jafnaði 1. - 4 klst. á viku er metið sem 1 stund, 
Tómstundastarf sem er að jafnaði 5. - 8 klst. á viku er metið sem 2 stundir
Tómstundastarf sem er að jafnaði 9. - 12 klst. á viku er metið sem 3 stundir
Tómstundastarf sem er að jafnaði meira en 13 klst á viku er metið sem 4 stundir,  

Question Title

* 4. Val á þriðjudögum kl. 7:30 - 810.

Question Title

* 5. Val á þriðjudögum frá kl. 1320-1440

Question Title

* 6. Fimmtudagar kl. 14:00 - 15:10

Question Title

* 7. Fjórir fimmtudagar frá kl. 15:00  - 22:00

Question Title

* 8. Val á föstudögum frá kl. 1230 - 1350

Question Title

* 9. Aðrir áfangar
- Fab Lab. Kennari: Ásgerður Helga (Ása) og Jóhanna Björk. Markmiðið er að nemendur læri undirstöðuatriði stafrænnar framleiðslutækni; frá þrívíddarhönnun, til framleiðslu hluta og forritunar með hjálp tölvustýrðra tækja og tóla. Fab Lab er stytting á enska heitinu ,,fabrication laboratory” og er stundum kölluð stafræn smiðja á íslensku. Notast verður við Inkscape ( www.inkscape.org ) fyrir tvívíddar teikningar og Sketchup (www.sketchup.com ) fyrir þrívíddarteikningar. Kennt verður einu sinni í viku, 2 kennslustundir í senn, tími verður samkomulag hópsins. 
Námsgögn: unnið verður í tölvum og farið verður í Fab Lab smiðju þar sem nemendur fá kynningu á Fab Lab og verkin munu “lifna við”. Námsmat byggir á frammistöðu nemenda í kennslustundum og ástundun og fá nemendur annað hvort lokið eða ólokið.

- Skyndihjálparnámskeið verður haldið í febrúar. Nemendur mæta í eitt skipti frá kl. 1400 - 1800. Dagsetning ákveðin síðar. 

- Framhaldsskólaáfangar í fjarnámi í FÁ. Hægt er að taka framhaldsskólaáfanga í ýmsum námsgreinum í fjarnámi í FÁ. T.d. ensku, þýsku, spænsku, frönsku. Þeir sem vilja taka áfanga af þessu tagi þurfa að merkja hér við neðan. Við gefum svo grænt eða rautt ljós í kjölfarið, enda verða nemendur að uppfylla ákveðin skilyrði. Í öllum tilfellum þurfa nemendur sjálfir að kaupa námsbækur í framhaldsskólaáföngum og greiða gjald sem framhaldsskólinn kann að innheimta.

Question Title

* 10. Athugasemdir

T