Markmið þessarar könnunar er að leggja mat á það hversu mikil auka vinna fer í mjaltir og aðra vinnu í kring um gripi vegna spenagalla, júgurgalla, mjaltagalla og skaps. Mikilvægt er að lesa spurningarnar vandlega og svara eftir bestu vitund. Niðurstöður þessarar könnunar verða nýttar til þess að skilgreina ný vægi í úrvalsskilyrðum fyrir íslensku mjólkurkúastofninn og því mikilvægt að fá sem best svör.

Athugið að eingöngu er verið að leitast eftir tímanum sem frávik í þessum eiginleikum kostar en ekki önnur áhrif svo sem áhrif á heilbrigði gripanna. Þau áhrif verða metin inn í þessa eiginleika með öðrum leiðum. Engin stærðfræðileg líkön eru til að tengja saman kostnað við eiginleika eins og skap, júgur og spena og því nauðsynlegt að leita til þeirra aðila sem mesta reynslu hafa af því að vinna við þá.

Niðurstöður könnunarinnar verða aldrei nýttar á persónugreinanlegan hátt og eru aðeins til upplýsingaöflunar í þágu ræktunarstarfsins.

Question Title

* 1. Hvernig fjós er á þínu búi?

Question Title

* 2. Hversu margar kýr eru mjólkaðar á þínu búi í dag?

T