Könnun vegna EMPOWER verkefnisins

Ágæti viðtakandi

Við bjóðum þér að taka þátt í könnun sem er hluti af rannsókn EMPOWER (Educational Materials for Practitioners providing Opportunities for vulnerable Women’s Employability and Resilience) verkefnisins sem er styrkt af Evrópusambandinu í gegnum Erasmus+ áætlunina.  
Verkefnið snýst um að bjóða annarsvegar konum af erlendum uppruna og hinsvegar ráðgjöfum og sjálfboðaliðum upp á námskeið til að efla starfshæfni og frumkvöðlahugsun.
Markmið þessarar könnunar er að kanna hug sjálfboðaliða til þjálfunar og fræðslu auk þess að spyrja um þær áskoranir sem þeir standa frammi fyrir. Í könnuninni er einnig reynt að leggja mat á hvaða þjónusta stendur til boða fyrir hópinn og hvar þörfin liggur.  

Könnunin er gerð í öllum samstarfslöndunum sem eru Bretland, Grikkland, Ísland og Litháen. 
Niðurstöður verða nýttar til að þróa námskeið/þjálfun fyrir sjálfboðaliða til að efla hæfni og færni þeirra í mjúkum færniþáttum (soft skills) til að auka starfs- og frumkvöðlahæfni markhópsins.

Könnunin er nafnlaus og munu niðurstöður eingöngu verða nýttar í þágu verkefnisins.

Ásdís Guðmundsdóttir
Ingibjörg Ebba Björnsdóttir
Sigrún Elmers

Question Title

* 1. Kyn 

Question Title

* 2. Aldur 

Question Title

* 3. Hver er menntun þín?

Question Title

* 4. Þátttaka í símenntun

T