Introduction

Fyrir hönd MooDFOOD-verkefnisins viljum við þakka þér fyrir að taka þér tíma til að ljúka þessari könnun, hún ætti að taka innan við tíu mínútur.

Á síðustu fimm árum hefur MooDFOOD-verkefnið rannsakað hvort það sem við borðum tengist skapinu og hættu á þunglyndi. Verkefnið er fjármagnað af Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og hefur falið í sér ítarlegar rannsóknir um alla Evrópu. Niðurstöðurnar verða birtar bráðlega.

Með þessum spurningalista vonumst við eftir að fá innsýn inn í núverandi þekkingu fólks á mataræði og þunglyndi og finna bestu leiðina til að dreifa fréttum um niðurstöður MooDFOOD. Hann mun einnig hjálpa okkur að búa til gagnlega leiðarvísa fyrir fólk sem reynir að draga úr hættu á þunglyndi með mataræði sínu.

Endilega dreifðu þessum spurningalista áfram til allra sem þú telur að hefðu áhuga á að taka þátt. Svör þín verða bundin trúnaði.

Frekari upplýsingar um MooDFOOD-verkefnið færðu á vefsvæði MooDFOOD: www.moodfood-vu.eu  

Hafir þú einhverjar spurningar um þennan spurningalista skaltu hafa samband við Jessie Pullar, næringarsamskiptafulltrúa MooDFOOD: j.m.pullar@amc.uva.nl

Vinsamlegast athugaðu: Þessi spurningalisti hefur verið þýdd á ensku, við biðjumst afsökunar á ónákvæmni sem hefur átt sér stað á meðan ferlið stendur

T