Um könnunina

SURVEY IN ENGLISH: www.byggdir.is/english
ANKIETA W JĘZYKU POLSKIM: www.byggdir.is/polski

Þessi könnun er hluti rannsóknarverkefnis á vegum Byggðastofnunar í samstarfi við rannsóknafólk við innlenda og erlenda háskóla.

Könnuninni er ætlað að safna margvíslegum upplýsingum sem aukið geta skilning á málefnum minni byggðarlaga og stutt við stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum. Jafnframt verða gögnin notuð til rannsókna sem birtast munu á innlendum og alþjóðlegum vettvangi.

Þóroddur Bjarnason prófessor við Háskólann á Akureyri stýrir rannsókninni og svarar spurningum í síma 661 6099 eða í tölvupósti (thoroddur@unak.is).

Þátttaka í könnuninni er að sjálfsögðu frjáls og svarendum ber hvorki skylda til að svara einstökum spurningum eða könnuninni í heild. Könnunin er unnin í samræmi við lög 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, sjá nánar hér. 
 

Question Title

* 1. Samþykkir þú að taka þátt í þessari könnun?

Question Title

* 3. Er aðalheimili þitt í byggðakjarnanum?

0 af 51 svaraði
 

T