Janus heilsuefling - Kynningarfundur á Höfuðborgarsvæðinu 2025

Janus heilsuefling kynnir starfsemi sína og hvernig hægt er að efla heilsu á efri árum.

Kynningarfundur - staður og stund:
Dagsetning: 15. október - kl. 17:00
Staðsetning: Trönuhrauni 8, 220 Hafnafirði

Á fundinum færðu að:
- Kynnast aðferðafræði sem hefur hjálpað þúsundum einstaklinga að ná árangri.
- Sjá hvernig mælingar og persónuleg nálgun gera þjálfunina einstaka.
- Heyra frá fagfólki sem hefur áralanga reynslu af því að styrkja bæði líkama og sál.
- Hitta aðra sem vilja setja heilsuna í forgang – á sínum eigin forsendum.
- Hvernig hægt er að efla heilsu til þess að vinna gegn hrörnun, beinþynningu og vöðvatapi.

Við hvetjum alla áhugasama til að mæta.
1.Fullt nafn(Required.)
2.Netfang(Required.)
3.Símanúmer (valkvætt)