Fræðsla - Endurgjöf - Færni

 
Drög að dagskrá vetrarins - Vinnustofur - Fræðsluviðburðir - Verkefnavinna 
 
Jan - Dagur Ábyrgrar ferðaþjónustu (19.jan) 

Feb - Vinnustofa 1 (3.feb) - Grunnur Ábyrgrar ferðaþjónustu, markmiðasetning, mælikvarðar og tenging við heimsmarkmið (fyrirlestrar og umræður)
Feb - Verkefnastofa 1 (17.feb) - stuðningur við fyrirtæki - jafningjarýni - verkefnavinna
Mar - Vinnustofa 2 (3.mars) - Hringrásarhagkerfi ferðaþjónustunnar - forgangsröðun og fyrirmyndir (fyrirlestrar og umræður)
Mar - Verkefnastofa 2 (17.mars) - stuðningur við fyrirtæki - jafningjarýni - verkefnavinna
Apr - Vinnustofa 3 (7.apr) - Umhverfismál - Orkuskipti - Loftlgsmál (fyrirlestrar og umræður)
Apr - Verkefnastofa 3 (28.apr) - stuðningur við fyrirtæki - jafningjarýni - verkefnavinna
Sept - Vinnustofa 4 (8.sept) - Mannauður - Traust - Samningar (fyrirlestrar og umræður)
Sept - Verkefnastofa 4 (15.sept) - stuðningur við fyrirtæki - jafningjarýni - verkefnavinna
Okt - Vinnustofa 5 (6.okt) - Öryggi - heilsa - virðing (fyrirlestrar og umræður)
Okt - Verkefnastofa 5 (20.okt) - stuðningur við fyrirtæki - jafningjarýni - verkefnavinna
Nóv - Vinnustofa 6 (3.nóv ) - Nærsamfélagið - virðiskeðjan - Sjálfbærni og samfélagsábyrgð (fyrirlestrar og umræður)
Nóv - Verkefnastofa 6 (17.nóv) - stuðningur við fyrirtæki - jafningjarýni - verkefnavinna
 
Þátttökugjald í Ábyrga ferðaþjónustu  er 45.000 kr per fyrirtæki/þátttakanda. 
 
Viðurkenningaskjal með mati á hæfni viðkomandi þegar kemur að sjálfbærni og grunnhugsun hringrásarhagkerfis verður aðgengilegt á rafrænu formi við lok verkefnis. Þátttaka í fræðsluprógramminu, jafningarýni og skil á verkefnum er nauðsynleg til að fá viðurkenningu á aukinni hæfni. 
 
Flest stéttafélög/starfsmenntunarsjóðir niðurgreiða eða styrkja að fullu þátttökugjöld í fræðslu og menntunarprógrammi sem þessu. 

Question Title

* 1. Fyrirtæki

Question Title

* 2. Staðsetning (landshluti)

Question Title

* 3. Kennitala

Question Title

* 4. Upplýsingar

Question Title

* 5. Vefsíða

Question Title

* 6. Tengiliður fyrirtækis við Ábyrga ferðaþjónustu

Question Title

* 7. Atvinnuflokkanúmer fyrirtækisins

Question Title

* 8. Er fyrirtækið með öll tilskilin starfsleyfi? Tilgreinið tegund leyfis og dagsetningu.

Question Title

* 9. Fjöldi starfsmanna í heilsársstörfum 2019

Question Title

* 10. Fjöldi starfsmanna í heilsársstörfum í dag

Question Title

* 11. Er opið fyrir einhverja starfsemi í dag?

Question Title

* 12. Lýstu fyrirtækinu þínu og starfsemi stuttlega, markmiðum þess og megin hlutverki (500orð max)

Question Title

* 13. Hvaða væntingar hefur fyrirtækið þitt til þátttöku í Ábyrgri ferðaþjónustu?

Question Title

* 14. Á hvaða sviðum telur þú þig geta miðla reynslu og þekkingu til annarra þátttakenda?

Question Title

* 15. Annað, er eitthvað fleira sem þið viljið koma á framfæri?

0 of 15 answered
 

T